Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Hvað hefur lögreglan fyrir sér í þessu

Það er ansi oft sem maður sé fullyrt að hjálmur hafi bjargað og svo er vitnað í lögreglu, heilbrigðisstarfsfólk, aðstandendur, hinn slasaða eða vitni. 
Er eru þau einhvern tímann að álýkta á annan veg ?  Fer einhver einhvern tíman fram athugun á vísbendingum ?  Er Er er þetta svolítið og með nýju fötin keisarans, að menn gera ráð fyrir eitthvað og þá sjá þeir það. 

Ef einhver mundsi álýkta á annan veg, mundi hún þora að segja það að hjálmurinn hafi sennilega ekki skipt máli í þessu einu tilteknu tilviki ?  Mundu blaðamenn þora eða velja að hafa það eftir þeim ?  
Sennilega ekki.  Hér er hætta á staðfestingarvillu, eða á ensku "confirmation bias". 

Lesendur athugið að þar með er færsluritari ekki að fullyrða neitt um hvorki þetta tiltekna slys ( þar sem vantar algjörlega að skoða aðdraganda ákeyrslunnar ) né um gagnsemi hjálma. Hér eru um að ræða heimspekilegar og siðferðislegar vangaveltur tengd yrðingar lögreglu. Lögregla er jú opinber stofnun, og betra ef við getum treyst því að fullyrðingar þaðan byggja á góðum grunni.    -ML 
mbl.is Munaði um hjálminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Beijing notar reiðhjól til að hreinsa loftinu fyri Ólympíuleikana

Um þessa sjálfsagða lausn má lesa á vef European Cyclists' Federation.  Með þessu litur út fyrir að þeir muni slá París við í fjölda leiguhjóla  ( 20.000 ),  en miðað við íbúafjölda hefur París sennilega forystuna.

 

 

22.08.2007
50,000 rental bikes for Chinese capital Beijing, China
– The first 31 in a series of 200 bicycle rental stations have been opened in Beijing. The remaining will be open by next year's Olympics, and there will be more than 50,000 bikes for rent. These bike rental stations are a parts of the government's program to ensure clean air for next year's Olympics. The system works very easily. People can dial a hotline number to reserve a bike. And, if the bike you rent breaks down, you can go to the nearest station to swop it for another.
The rental stations are located at subway stations, bus stops, commercial areas and the Olympics venues. Following the success of the car reduction test event, which ended yesterday and recorded four consecutive days of Grade II air quality, the government unveiled a new bike rental scheme to maintain the momentum.
The city council hopes a new bike promotion campaign will meet equal popularity and reinforce Beijing’s status as the capital of the “Kingdom of the Bicycle”.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband