Lærum um öryggi frá breskum sérfræðingi

Þessi umfjöllun mbl.is  er til mikilla bóta miðað við margt annað sem maður hefur séð um tildrög slysa þar sem ekið er á hjólandi og akandi, því oft er nánast ekkert sagt um tildrög slysa.  Við höfum ítrekað bent á það hér.  

En þeir sem hafa áhuga á umferðaröryggi ættu að mæta til að hlýða  á John Franklin sem heldur

fyrirlestar sem líður í Samgöngviku í boði Landssamtaka hjólreiðamanna og Pokasjóðs.

* Fyrirlestur Johns Franklin   á föstudag ( á fræðilegri  nótunum )  15:30 , í borgarbókasafni, Tryggvagötu  15
* Fyrirlestur Johns Franklin á laugardag ( meira fyrir almenning)  um kl 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur.


John Franklin er höfundur bókarinnar Cyclecraft sem er viðurkennt af mikilsmetnum breskum aðilum sem kennslubók í umferðaröryggi hjólreiðamanna.

Frá Cyclecraft.co.uk :

Recommendation from RoSPA
Among its many areas of concern, The Royal Society for the Prevention of Accidents works to encourage high standards of safety amongst cyclists. Cyclecraft contains invaluable advice which will contribute greatly to road safety: RoSPA has no hesitation in recommending it as essential reading.


Í kvöld, þriðjudaginn 18.september  kl. 20 er fyrirlestur um hjólreiðar í skriftstofubygging ÍSÍ í Laugardalnum, en efni Juliane Neuss er "Bicycle ergonomics for all people".

Sjá frekari umfjöllun :

-   http://www.rvk.is./samgonguvika
-   http://islandia.is/lhm/frettir/2007/160907.htm


Við höldum að það væri mikils virði fyrir umferðaröryggi í heild sinni ef að lesendur sendið þetta áfram innan sinna  raða, og að fólk  mæti  til að hlusta og ræða málin. Við höldum að allir geta lært eitthvað  af þessu, varðandi almennt breiðari sýn. Hjólreiðamönnum eiga eftir að fjölga mikið á næstu árum og þá veitir  ekki af  að læra og ræða um þetta.


( Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna )

 

 

 


mbl.is Fluttur á sjúkrahús eftir hjólaslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband