Gjörningur og gjaldfrjáls skođun reiđjhjóla á morgun viđ Hörpu

Á morgun, laugardag, málum viđ Listastíg međ krít yfir Hörputorgiđ á Barnamenningarhátíđ, til ţess ađ varđa örugga hjólaleiđ um torgiđ. Ţetta er vonandi upphafiđ ađ alvöru úrbótum. Allir ađ mćta og kríta međ okkur frá kl. 11 - 15. Ástandsskođun Dr. Bćk og hjólaţrautabraut međ umferđamerkjum.

(Frétt á Fésbókasíđur Hjólafćrni.  Hjólafćrni er ađili ađ Landssamtökum hjólreiđamanna. )

(ML)

 


mbl.is Lúmskar slysagildrur á torgi Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband