Færsla Ingibjargar Rósu frá því í sumar

Frá bloggi Ingibjargar Rósu.   Ágætis athugasemdir líka við þessu. Farið inn á blogg hennar til að sjá þau.

Eigum við að tala um reiðhjólafólk?

Hvenær á að gera almennilega aðstöðu fyrir fólk á reiðhjólum? Maður er annað hvort að hjóla á götunum með hjartað í buxunum því tillitssemin er svo lítil, eða að þræða á milli gangandi vegfarenda á gangstéttunum, sem senda manni eflaust illt auga því auðvitað er ekkert grín að eiga á hættu að vera hjólaður niður þar sem maður er á gangi!

Að ég tali nú ekki um brotnar gangstéttir um allan bæ, háa kanta, fáránlega staðsetta staura og skilti, glerbrot út um allar trissur og hálfvitalegan reiðhjólastíginn efst á Laugaveginum...til hvers var hann settur þarna???

 

( Afritað hingað af Morten )  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband