Hætt við flest mislæg gatnamót

Það hlýtur að verða niðurstaðan ef hagkvæmni í samgöngum verði tekið alvarlega, eins og sagt er í fréttinni.  Hagkvæmni er lítils virði ef ekki er tekið mið af heildaráhrif til lengri tíma. 

Mislæg gatnamót ýta undir umferðaraukningu, og hraðaukningu, kosta mjög mikið í hönnun og byggingu, nota verðmætt land, rýra oftast aðgengi þeirra sem nota strætó, reiðhjól eða ganga. 

Umferðaraukningin ýtur undir aukningu í mengun,  og aukin umferð þýðir umferðartafir á háannatíma, en þegar þau afgreiða bilaumferðina vel, minnkar samkeppnishæfni heilbrigðra samgöngumáta. Heilbrigðar samgöngumátar er ekki bara umhverfisvænna og stuðla að lýðheilsu og bættan borgarbrag, heldur eru þeir arðbærir. 

(Morten)


mbl.is Kannaðir verði möguleikar á breyttri stofnanaskipan samgöngumála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Yfirleitt eru svokölluð mislögð gatnamót miklu fremur mislögð gatnamót.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.6.2008 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband