Fullt af hjólafréttum á heimasíđu LHM

Ţađ hefur lítiđ veriđ bćtt viđ hér undanfariđ, en á fréttavakt heimasíđu Landssamtakanna má sjá ymislegt áhugavert. Til dćmis :

 

5. jan 09 Bresk ţingnefnd sammála málflutningi LHM í umferđarrráđi
Parliamentary Advisory Council for Transportation Safety

 

4. jan 09 Ekiđ á dreng á hjóli. Léleg hönnun á gatnamóti ? Umrćđa á bloggi tengd fréttina. 
 

Sćbraut

 

27.des08. Reiđhjól af réttri hönnun eru međal betri kosta til ţróunarađstođar og líkn sem völ er á.

 

22.des08 Fyrsta hjólreiđagatan í Danmörku verđur í Árósum. Allir mega ferđast ţar en hjólreiđamenn hafa forgang og hrađinn vćntanlega miđađur viđ ţá.

 

26. nóv08. Verđa reiđhjóla međ rafmagns hjálparmótor jólagjöfin í ár? Nokkur hjól skođuđ og spáđ í haghvćmnina.


  20. nóv08. Lundúnaborg panta tilbođ í kerfi fyrir almenningshjól.  Vilja miđa viđ 300 metra á milli hjólaleiganna. 6000 hjól á 400 stöđum. Ţeir herma ţannig eftir hinu geysivinsćla Velib kerfi Parisarborgar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband