Mannaflafrek framkvæmd: Fjölga boga til að læsa hjól við

Það liggur beinast við að sveitarfélögin setja mannafla og svo fé í að setja upp bogar til að læsa reiðhjól við.  Bogarnir græna sem Reykjavíkurborg hafa sett upp á fáeinum stöðum nær miðborgina, til dæmis við Skúlatún 2,  Borgartúnsmegin  eru dæmi um ágætis lausn.

Mér finnst meir en upplagt að tryggingafélög eða  lífeyrissjóðir fjármagni þessu.  Að vísu sé ég ekki fyrir mér að arður verði af þessu beint.  En Alþjóðaheilbrigðismálastofnun býður upp á reiknilíkön til að finna út hversu mikið hið opinbera spari með því að fjölga hjólreiðamönnum.  Svo hagkvæmt er þetta án vafa.

Það ætti sömuleiðis að styrkja íbúa til þess að koma sér upp aðstaða fyrir reiðhjólum.

Nóg er búið að styrkja bílaeigendur í egnum árin, og enn er verið að bjóða rafmagnsbíla ókeypis stæði.  Mun meiri ástæða er til þess að ýta undir hjólreiðar en notkun rafmagnsbíla. 

( Morten )


mbl.is Varað við reiðhjólaþjófnuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband