Rett áhersla, en Umferðarstofa talar ósatt um LHM
27.8.2010 | 14:42
Það er hárrétt áhersla í umferðaröryggismálum barna að passa upp á hraðakstri bíla. Hins vegar er það ekki rétt áhersla að tala íburðarfullt um reiðhjólahjálma, eins og Einar Magnús Magnússon hjá uMferðarstofu gerði í morgun. Og ekki batnar það þegar í þessu blandast dylgjur og osannindi um ónfangreinda aðila.
Málflutningur Einars var óheiðarleg og hjálpar ekki sameiginlegan málstað Umferðarstofu og Landssamtaka hjólreiðamanna um bætt umferðaöryggi. Eftir mjög góða grein í Morgunblaðinu nýlega þar sem viðtal var tekið við hann og formanni LHM, Árna Davíðsson, er þetta leitt að sjá.
( http://lhm.is/frettir-af-netinu/islenskt/536-hjolreieamenn-verea-ae-vera-synilegir )
I morgunútvarpi Rásar 2 í dag (27.ágúst 2010) var sem sagt fjallað um að færra börn nota hjálma við hjólreiðar núorðið.
Einar skellti skuldina á tískuna og ónafngreiða aðila sem hann sagði hefðu tala gegn hjálmanotkun. Hann átti greinilega við Landssamtök hjólreiðamanna og aðila innan fjallahjólaklúbbsins, og "auðvitað" gerði hann það með að skrumskæla málflutning þeirra.
Ég hringdi inn og einhver á fréttastofu skrifaði niður leiðrétting mína,
en þó 30 mín var eftir af þættinum, og líka upprifjun í lokin þá var er
ekki minnst á leiðréttinguna. ( Ég spurði hvort konan væri með
símanúmerinu hjá mér og hún las upp rétt númer. )
Ég sagði við fréttamanninn (vonandi var hún það) :
1. Einar hefur greinilega átt við Landssamtök hjólreiðamanna
2. LHM hefur ekki hvatt fólki til að hætta að nota hjálm, ólíkt því sem
hann sagði
3. LHM hefur bent á ýkjur í málflutningi Umferðarstofu og annarra hvað varðar hættu af hjólreiðum og gagnsemi hjálma.
4. Hún spyr hvort ekki sé gefið að einhver gagn sé af þeim, ég svarði að að þurfti heilan þátt til að fara inn á þá umræðu, ( Hefði átt að bæta við : umræða um virkni væri ekki punkturinn varðandi að leiðrétta orðum Einars)
5. LHM hefur reynt að ná tali af Rannsóknarnefnd umferðarslysa,
Slysavarnarráð og Umferðarstofu, en þeir hafa ekki viljað ræða málin við LHM, þrátt fyrir því að LHM sé að vísa í vísinda-gögn.
Vef LHM : www.LHM.is , Ein af nokkrum greinum um hjálma :
http://www.lhm.is/skyldunotkun-reiehjolahjalma
(Morten skrifaði)
Hraðabrot við grunnskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.