Hjólreiðar.is er svipaður vefur á íslensku
28.9.2011 | 13:22
Við vekjum athygli á íslenskum vef sem var opnaður í vor með svipuðu efni sem er einnig ætlað að veita fólki innblástur og sýna hversu þægilegt og auðvitað hressandi það er að fara hjólandi á milli staða. Á síðunni má sjá alls konar skemmtilegar myndir.
Kíkið á hjólreiðar.is
PG
Hjólandi brúðhjón í Amsterdam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.