Gjörningur og gjaldfrjáls skoðun reiðjhjóla á morgun við Hörpu
26.4.2013 | 10:54
Á morgun, laugardag, málum við Listastíg með krít yfir Hörputorgið á Barnamenningarhátíð, til þess að varða örugga hjólaleið um torgið. Þetta er vonandi upphafið að alvöru úrbótum. Allir að mæta og kríta með okkur frá kl. 11 - 15. Ástandsskoðun Dr. Bæk og hjólaþrautabraut með umferðamerkjum.
(Frétt á Fésbókasíður Hjólafærni. Hjólafærni er aðili að Landssamtökum hjólreiðamanna. )
(ML)
Lúmskar slysagildrur á torgi Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.