Hvað hefur lögreglan fyrir sér í þessu
17.10.2013 | 15:01
Það er ansi oft sem maður sé fullyrt að hjálmur hafi bjargað og svo er vitnað í lögreglu, heilbrigðisstarfsfólk, aðstandendur, hinn slasaða eða vitni.
Er eru þau einhvern tímann að álýkta á annan veg ? Fer einhver einhvern tíman fram athugun á vísbendingum ? Er Er er þetta svolítið og með nýju fötin keisarans, að menn gera ráð fyrir eitthvað og þá sjá þeir það.
Ef einhver mundsi álýkta á annan veg, mundi hún þora að segja það að hjálmurinn hafi sennilega ekki skipt máli í þessu einu tilteknu tilviki ? Mundu blaðamenn þora eða velja að hafa það eftir þeim ?
Sennilega ekki. Hér er hætta á staðfestingarvillu, eða á ensku "confirmation bias".
Lesendur athugið að þar með er færsluritari ekki að fullyrða neitt um hvorki þetta tiltekna slys ( þar sem vantar algjörlega að skoða aðdraganda ákeyrslunnar ) né um gagnsemi hjálma. Hér eru um að ræða heimspekilegar og siðferðislegar vangaveltur tengd yrðingar lögreglu. Lögregla er jú opinber stofnun, og betra ef við getum treyst því að fullyrðingar þaðan byggja á góðum grunni. -ML
Er eru þau einhvern tímann að álýkta á annan veg ? Fer einhver einhvern tíman fram athugun á vísbendingum ? Er Er er þetta svolítið og með nýju fötin keisarans, að menn gera ráð fyrir eitthvað og þá sjá þeir það.
Ef einhver mundsi álýkta á annan veg, mundi hún þora að segja það að hjálmurinn hafi sennilega ekki skipt máli í þessu einu tilteknu tilviki ? Mundu blaðamenn þora eða velja að hafa það eftir þeim ?
Sennilega ekki. Hér er hætta á staðfestingarvillu, eða á ensku "confirmation bias".
Lesendur athugið að þar með er færsluritari ekki að fullyrða neitt um hvorki þetta tiltekna slys ( þar sem vantar algjörlega að skoða aðdraganda ákeyrslunnar ) né um gagnsemi hjálma. Hér eru um að ræða heimspekilegar og siðferðislegar vangaveltur tengd yrðingar lögreglu. Lögregla er jú opinber stofnun, og betra ef við getum treyst því að fullyrðingar þaðan byggja á góðum grunni. -ML
Munaði um hjálminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.