Frí bílastæði visthæfari en frí reiðhjól ?
3.8.2007 | 18:43
Maður spyr sér hvort menn í borgarstjórn gera það sem virðist einfaldast, eða hvort menn hafa raunverulegan vilji til að gera eitthvað í málunum. Ef þetta er einungis fyrsta hálfa skrefið og til standi að fara í skemmtiskokk eða maraþon, þá er þetta framtak með 90 gjaldfrjálsar mínútur fyrir litlum bílum og nokkra metanbíla gott og blessað.
En í bili hef mun meiri trú á skrefin sem fleiri og fleiri borgir taka, þar sem þeir koma upp kerfi með fullt af reiðhjólum sem allir skrá sér geta notað frítt, eða mjög ódýrt. Það var heimsfrétt þegar París opnaði fyri notkun á sínu kerfi daginn eftir þjóðhátiðardegi þeirra.
Jafnvel í íslenskum fjölmiðlum hefðu 10.000 allt að því ókeypis reiðhjól í París átt að vera stærri frétt en gjaldfrjáls ar 90 mínútur á nokkur stæði fyrir nokkur þúsund bíla. Það þarf ekki að spyrja um hvað hafi mestan áhrif ( umhverfi, heilsa, borgarbragur) eða sé djarfasta skrefið.
En að sjálfsögðu heyrðist ekkert um það í íslenskum fjölmiðlum. ( Ef eitthvað hefur samt birst "á afskekktum stað", viljum við gjarnan fá að vita)Eins og má sjá á blogginu í efra krækjunni, hér fyrir neðan, er svípað í gangi í mörgum borgum, en Parísarborg er langbest ! Drammen í Noregi er meðal borga sem koma næst í röðinni, varðandi fjöldi lánsreiðhjóla á íbúa.
Hér eru nokkrar krækjur :
- http://bike-sharing.blogspot.com/
- http://www.iht.com/articles/2007/07/25/opinion/edserge.php
- http://www.cbsnews.com/stories/2007/07/06/world/main3024413_page2.shtml
Það er löngu kominn tími til að Borgarstjórn kalli saman breiðan hóp fyrir allt höfuðborgarsvæðið til að fjalla af dýpt um samgöngur og umhverfi. Landssamtök hjólreiðamanna - LHM ættu að vera með fyrstu samtökin sem haft væri samband við.
( Morten Lange )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.8.2007 kl. 22:38 | Facebook
Athugasemdir
Vá en frábært að heyra. Ég hefði haft áhuga á því að heyra fjallað um þetta í fjölmiðlum hér á landi. Nú er ætlunin að fjalla sérstaklega um jákvæðar skemmtilegar fréttir. Það mætti kannski benda þeim á þetta.
Kv. Þurý
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 7.8.2007 kl. 19:27
Mig minnir að ég hafi sent ábendingu til godarfrettir@ruv.is
En svo finnst manni einhvernveginn að "góðar fréttirnar" hafa verið innlendar og mjög svo ópólítiskar ?
Landssamtök hjólreiðamanna, 7.8.2007 kl. 22:36
Hér eru opnunarorðin í nýrri opinberri skýrslu frá Hollandi ( Nederland / The netherlands):
Takið eftir að frakar er talað um að stuðlað hafi verið að hjólreiðar en að landið henti svona rosalega vel til Hjólreiða. Og sérfræðingar frá allskonar löndum heims koma til þeirra til að leita ráða.
Cycling in the NetherlandsPublished by:
Ministry of Transport, Public Works and Water Management
Directorate-General for Passenger Transport , (c) 2007
Foreword
Dear readers,
There are good reasons for encouraging bicycle use. High bicycle usage contributes to the accessibility of cities and towns, to many citizens’ scope for sustainable development and - not least - to public health. Cities and regions in the Netherlands are often regarded as examples of best practices on cycling and supporting policies. We owe our thanks to facilitating governments, the
work of active NGO’s and many companies that earn their living with cycling related business. In this way, there is a whole chain of cycling infrastructure that makes cycling an attractive option for our daily mobility.
Based on the frequent requests for information from policy-makers, politicians and NGO’s from all over the world, we decided to produce a comprehensive brochure about cycling in the Netherlands, giving an actual overview on the results and findings of relevant studies and experiences. With this publication, we would also like to support the work of the UN ECE/WHO "THE PEP" programme to facilitate the exchange and dissemination of existing good practices in the
different countries in the European region to promote safe conditions for people to walk and cycle in urban areas.
A direct link is visible in the Netherlands between bicycle policy and bicycle use. In the first place, good bicycle facilities are simply a necessity to facilitate the many cyclists. These good bicycle facilities keep bicycle use high and continue to grow. High cycle usage also means that many citizens could enjoy a good cycling climate. One of the main achievements of our cycling policy is to make it part of the general mobilty policy in a way that it is part of the solution for
mobility. Therefore, in the mobility policies of almost all the Dutch municipalities, they pay particular attention to the bicycle.
The Netherlands has a strong cycling culture that is self-maintaining and self-strengthening: a cycling culture which all players in the field of mobility encourage. Therefore, I hope that this brochure will inspire and contribute to the work of all those who want to make cycling a serious
option in our day-to-day mobility.
Ministry of Transport, Public Works and Water Management
Directorate-General for Passenger Transport
Pex Langenberg, The Director Market Development and Decentral Transport
Landssamtök hjólreiðamanna, 7.8.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.