Heilsuáhrif hjólreiða vegur enn þyngra
16.5.2008 | 14:29
Eins og sumir gestir hér vita þá eru vísindaskýrslur sem sýna að hjólreiðamenn lífa lengur og ölast heilbrigðari líf en þeir sem hjóla ekki til vinnu eða skóla. Dánarlíkur hjólreiðammanna var 30% lægri en annarra á 14 ára tímabili sem var rannsakað af Lars Bo Andersen og félagar.
Bandarískur vísindamaður áætlaði að ef stór hluti fólks mundi ná sér í 30 mínútna hreyfingu í formi samgangna, þá mundi heilsuávinningurinn, nema miljörðum dollara og duga til að endurnýja til dæmis gömul kolaver og þannig á endanum samtals minnka útblástur BNA af koltvísýringi um 38%
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur gefið út tól í formi Excel-skjals til að reikna út ( mjög , mjög hoflega) hversu mikið sparast miðað við að tiltekin fjöldi fólks taka upp hjólreiðar til samgangna :
http://www.euro.who.int/transport/policy/20070503_1
174 þúsund km hjólaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.