Rangt fariđ međ tölur og vísađ í mýtur

Ţađ er vart bođlegt ađ tryggingafélag sem vill láta taka sig alvarlega láti svona bull frá sér. Samkvćmt tölunum sem koma ţarna fram fjölgar ţeim sem hjólar um 98 og helst fjöldi ţeirra sem hjóla međ hjálm nokkurn veginn í stađ eđa fćkkar um 2.25% sem er ekki marktćkur munur.

Jú á vef VÍS er líka talađ um ađ ţeim hafi fćkkađ hlutfallslega en fyrirsögnin segir annađ: Hjólreiđamönnum međ hjálm fćkkar um 11% milli ára

Síđan er fullyrt ađ  „reiđhjólahjálmur minnkar líkur á höfuđáverka um 69% og minnkar líkur á alvarlegum höfuđáverkum um 79%.“ Ţađ er ekkert talađ um viđ hvađa ađstćđur ţessi töfravirkni á ađ eiga sér stađ né hvađan ţessar tölur eru komnar.

Ég veit hvađan ţćr koma. Ţćr eru áratugagamlar mýtur sem er fyrir löngu búiđ ađ hrekja. Ţćr eru stćrsta lygin í öryggismálum hjólreiđamanna. Mýtur eru langlífar og hjálpar ekki ţegar fjársterk tryggingafélög halda ţeim viđ međ áróđri eins og ţarna kemur frá VÍS.

Hér er pistill sem ég skrifađi um ţetta: Stćrsta lygin í öryggismálum hjólandi ţar sem ég reyni ađ vísa í stađreyndir en ekki mýtur. Á Hjólablogginu er líka ađ finna fleiri skrif um ţessi mál sem og á vef Landssamtaka hjólreiđamanna lhm.is.

Á vefnum cyclehelmets.org má lesa sér til um nýjustu rannsóknir á virkni reiđhjólahjálma og ýmsar mýtur sem er enn haldiđ á lofti af ţeim sem láta sig oft lítiđ varđa um vísindi og stađreyndir og halda ţví á lofti sem ţeim finnst.

Talning VÍS sýnir 9,57% fjölgun ţeirra sem hjóla. Ţađ er fagnađarefni enda allra hagur ađ sem flestir hjóli. Líka tryggingarfélaga.

Páll Guđjónsson

 

 


mbl.is Fćrri hjólreiđamenn međ hjálm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband