Ekkifrétt LHM : Heilbrigði og loftslagsbreytingar

Heilbrigðisráðherra opnaði málstofu um heilbrigði og loftslagsbreytingar.  Hann hélt góða ræðu, en gleymdi  að tengja saman nokkur atriði sem hefðu átt að vera mjög svo augljós :

Eflingu hreyfingar með heilbrigðum samgöngum bæði stórefla heilsu, draga úr útgjöldum í heilbrigðiskerfinu og sjúkralaun og dregur úr mengun.  Þar að auki hafa heilbrigðar samgöngur :  hjólreiðar og ganga, sem dæmi og í samspili við almenningssamgöngur  mjög jákvæð áhrif á efnahag fjölskyldna.

Þessi ræða ráðherrans virðist ekki hafa verið talin fréttnæm.  Það er skrýtið, og óvænt.  En hvernig ráðherrann sneiddi framhjá þessa augljósa tengingu, er þannig ekkifrettir sem við erum vön  :-) 

 (Morten)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband