Hjólafærni - að hjóla af öryggi í umferðinni

Landssamtök hjólreiðamanna og íslenski fjallahjólaklúbburinn eru að vinna að uppbyggingu kennslu í hjólafærni hérlendis. Fyrsta násmekiðið verður haldið í maí, og þar mun Breskur vottaður kennari kenna 5-6 framtíða hjólakennarar.  

Tengd þessa færslu má sjá myndbrot með viðtöl  við höfundi Breska námsefnisins, John Franklin sem birtist á Stöð 2, nokkar vikur eftir að John heimsótti landið, en hann kom einmitt í boði Landssamtaka hjólreiðamanna.   Styrkveiting sem svar við styrkumsögn í Pokasjóð borgaði fyrir heimsókn John.

Hér myndskeið sem spílast í Flash-spílara moggabloggsins :

http://lhm.blog.is/blog/lhm/video/4207/

 

Frekari efni frá John Franklin, má finna á vef Fjallahjólaklúbbsins  og í nýjasta tölublað hjóllhestsins ( Páll Guðjónsson þýddi ):

   http://www.fjallahjolaklubburinn.is/content/view/93/1/

 

Tengd við færsluna er myndskeiðið á WMV formi til að hala niður.   Spílast í íhlutsforriti /plugin ef vafrarinn er þannig stilltur. 
 

(Morten Lange) 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband