Hjólreiđabraut eftir Ćgisíđu ágćtis byrjun

Nćstu skref ćtti ađ til dćmis ađ vera ađ gera ráđ fyrir hjólandi  yfir  öll gatanamót eftir Miklubraut, demba sér í viđhald á stígnum, leggja hjólreiđabraut eftir Reykjanesbraut frá Vogahverfis/Sund framhjá Mjódd  til Hafnarfjarđar, og eftir  Vesturlandsveg frá Höfđa  til Esjurótar. Já og hjólreiđabraut međfram Sćbraut, og klára dćmiđ eftir Fossvog og Fossvogsdal eins og sagt er frá í fréttinni.  Mundi  samtals kosta brotabrot af  einfaldasti gerđ af mislćgu gatnamóti og gefa miklu meiri arđ til samfélagsins  en hvađa vegaframkvćmd sem í bođi er, eins og skýrslur frá Institute of Transport Economics í Osló sýna fram á.

En áđur en svo langt er komiđ má hreinlega segja bílstjórum frá ţví ađ ţađ má hjóla á götunum.  Góđ leiđ til ţess sem hefur reynst vel erlendis, er ađ mála hjólavísa á götunni.  Sem sagt stór mynd af hjóli og "örvaţak"  ( "chevron" )   yfir.  Ţađ má byrja á umferđarminna götum og/eđa ţar sem umferđ er hćg, sem Langhóltsveg, Suđurgata, eftir Lćkjargötu  og ţess háttar.

Ţetta er ađeins nánari kynnt í nýjasta  tölublađi Hjólhestsins.  Ţađ má líka spyrja Google.

(Morten) 


mbl.is Sérstakur stígur fyrir hjólreiđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband