Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Hjólreiðar í Samgönguviku 2007

Hér er dagskrá Samgönguviku  2007, það er að segja fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð.

Sveitarfélögin tvö standa að þessu, með Höfuðborgarstofu í broddi fylkingar.  Landssamtök hjólreiðamanna  hefur verið í samvinnu við  þá um flest sem snýst um hjólreiðar.

Sérstök athygli er vakin á :

Þriðjudagur 18. september
20.00
„Bicycle ergonomics for all people – Reiðhjól má laga að öllum“. Sérfræðingurinn Juliane Neuss fjallar um hönnun reiðhjóla í sal Ólympíu og íþróttasambands Íslands, Engjavegi 6. Fyrirlesturinn er á ensku.

Föstudagur 21. september
15.30 „Paradoxes in cycling safety – Mótsagnir í öryggi hjólreiðafólks“. Fyrirlestur á Reykjavíkurtorgi, Borgarbókasafni í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. John Franklin fjallar um öryggi hjólreiðamanna, í boði Landssamtaka hjólreiðamanna. Fyrirlesturinn er á ensku. Pokasjóður styrkir komu Johns Franklin til Íslands.

 

Laugardagur 22. september
Tjarnarsprettur, hóphjólreiðar og þrautabraut

Hjólalestir leggja af stað til Nauthólsvíkur:
12.00 frá Hafnarborg í Hafnarfirði
12.45 frá Sjálandsskóla í Garðabæ
13.20 frá Gerðasafni í Kópavogi
13.00 frá Árbæjarsafni
13.00 frá Vesturbæjarlaug
13.45 Allir hjóla saman frá Nauthólsvík að Ráðhúsi Reykjavíkur
14.30 Tjarnarspretturinn ræstur við Vonarstræti. Farnir verða 15 hringir kringum Tjörnina
15.15 Gísli Marteinn Baldursson afhendir verðlaun í Tjarnarsprettinum í Ráðhúsi Reykjavíkur
14–17 Þrautabraut fyrir unga hjólreiðamenn á öllum aldri á Austurvelli Málþing og myndir um hjólreiðar í Ráðhúsi Reykjavíkur
15.30Stigið á sveif með sögunni“. Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um sögu hjólreiða á Íslandi.
16.00Hjólað af öryggi á götum borgarinnar
Fyrirlestur Johns Franklin, bresks sérfræðings í öryggi hjólreiðamanna. Franklin, sem talar á ensku, mun einnig leiðbeina hjólreiðafólki í lokin.

Hjólasýning. Sýnd verða fjölbreytt hjól; keppnishjól, liggihjól, samanbrjótanleg hjól, fjölskylduhjól, gamalt íslenskt sendlahjól, o.fl. Ljósmyndir á flatskjá af hjólreiðafólki frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Korti af hjólaleiðum í Reykjavík verður dreift til gesta. 


Öfugsnúin viðbrögð - hvetjum frekar krakka til hjólreiða

Eftir að klippt  var á bremsum á reiðhjólum við Melaskóla, var sent orðsending til foreldra þar sem  ráðlagt er að láta börnin ekki koma á hjólum í skólann. Svo segir í frétt RÚV sem er birt hér fyrir neðan.

Hvernig dettur fólki  í hug að mæla gegn því að börnin hjóla í skóla, eins og stjórnendur í Melaskóla virðist gera ?

Væri ekki nær að boða til samstöðu og aðgerða frekar en að láta skemmdarvargar hafa áhrif á líf okkar og stjórna ?

Skólinn ætti að hjálpa börnum og foreldrum að laga hjólin, og bæta gæsluna þar sem hjólin eru geymd. Þá má nota þessa viðburð í tildæmis lífsleikni og smiði og sýna hvernig maður getur mætt erfiðleikar í lífinu, og ekki láta bugast. Skólinn ætti að sjálfsögðu að vera samtaka gegn þennan vá, en ekki leggjast flatur fyrir honum.

Ekki síst er líklegri en ekki að með að hvetja börnin til að hjóla ekki í skólann er líklegra að þeim verði ekið í skólann. Börnin fá minna hreyfingu. Meiri umferðaröngþveiti verði við skólana. Krakkarnir missa að einhverju leyti af frelsistilfinningin við að hjóla og jákvæða reynslu af því að nota eigin orku til að komast á milli staða.   Krakkar sem venjast því að hjóla, eru að sjálfsögðu líklegri til að hjóla seinna, til dæmis þegar komið er í framhaldsskóla og seinna í lífinu.  Og krökkum finnst yfirleit mun skemmtilegri að hjóla.  Þeirra vellíðan skiptir að sjálfsögðu líka máli og ber að virða og hlúa að, ekki mæla gegn.

Hjólreiðar eru raunhæfari kostur fyrir flesta yfir lengri vegalengdir en ganga, og ef fleiri eru vanir að hjóla, styrkist samkeppnisstöðu heilbrigðra samgangna.

Enn og aftur er þess virði að minnast á :

  • Menn sem hjóla daglega til samgangna lífa heilbrigðari og lengri líf en þeir sem gera það ekki. Samkvæmt fjölda rannsókna gildir þetta líka um þá sem stunda íþróttir, og áhrifin er meiri eftir því sem er hjólað meira. ( CBA of Cycling, 2005 + All-cause mortality... Andersen et al 2000)
  • Þeir sem hjóla efla heilsuna það mikið að það lengir líf þeirra sjö  til tuttugu sinnum meira en umferðarslys stytta líf þeirra
  • Þegar hjólreiðamönnum fjölgar , hefur það sýnt sér  að  ökumenn bifreiða   venjast  þessu og fara að taka meira tillít.  Þá  fækkar  alvarlegum slysum.  þegar fleiri hjóla  eru líka  fleiri  hjólreiðamaenn vanir hjólreiðamenn sem enn bætir öryggi þeirra.
  • Heilbrigðar samgöngur eru framtíðin sem þarf að undirbúa núna:  Hjólreiðar, ganga og þess háttar samtvinnuð með öflugar almenningssamgöngur sem hefur fórgang og menga minna en í dag er hin augljósa lausn í framtíðinni.  Um alla Evrópu, í nokkrum Bandarískum, Suðuramerískum, Asískum og Afrískum borgum er verið að uppgötva þetta og breyta áherslurnar verulega.  Síðasta skýra dæmin er að Parísarborg ætla að hafa 20.000 hjól til láns og leigu á götunum.  Borgarstjóri Lundúna er hrifinn af fordæmi Frakka og vill setja upp svipað kerfi. 
  • Hreyfingarleysi, mengun frá brúna kolefnis, umferðarslys (af völdum bíla) eru meðal alvarlegustu vandamál okkar tíma.  Þess vegna er öfugsnúið að hvetja krakkar til að hjóla ekki.

Frá RÚV

Reiðhjólabremsur eyðilagðar

Klippt var á hand- og fótbremsur fjölmargra reiðhjóla við Melaskólann í Reykjavík í gær. Ekki er vitað hver var að verki. Nokkrir foreldrar barna í skólanum sem skólastjórnendur hafi rætt við fullyrða að minnstu hafi munað að börn þeirra hafi lent alvarlegu slysi vegna þessa. Í orðsendingu sem foreldrum hefur verið send er þeim ráðlagt að láta börnin ekki koma á hjólum í skólann.

 

( Morten)

Beijing notar reiðhjól til að hreinsa loftinu fyri Ólympíuleikana

Um þessa sjálfsagða lausn má lesa á vef European Cyclists' Federation.  Með þessu litur út fyrir að þeir muni slá París við í fjölda leiguhjóla  ( 20.000 ),  en miðað við íbúafjölda hefur París sennilega forystuna.

 

 

22.08.2007
50,000 rental bikes for Chinese capital Beijing, China
– The first 31 in a series of 200 bicycle rental stations have been opened in Beijing. The remaining will be open by next year's Olympics, and there will be more than 50,000 bikes for rent. These bike rental stations are a parts of the government's program to ensure clean air for next year's Olympics. The system works very easily. People can dial a hotline number to reserve a bike. And, if the bike you rent breaks down, you can go to the nearest station to swop it for another.
The rental stations are located at subway stations, bus stops, commercial areas and the Olympics venues. Following the success of the car reduction test event, which ended yesterday and recorded four consecutive days of Grade II air quality, the government unveiled a new bike rental scheme to maintain the momentum.
The city council hopes a new bike promotion campaign will meet equal popularity and reinforce Beijing’s status as the capital of the “Kingdom of the Bicycle”.

Meiri áhersla á ábyrgð foreldra og ökumanna

Það er vel við hæfi að leggja áherslu á fræðslu barna í tengsl við ferðir í og úr skóla við upphaf skólaárs.
 
En aðalmálið ætti auðvitað að vera að benda fullorðna fólkið og ekki síst bílstjórar á ábyrgð þeirra.

Mér sýnist leiðbeiningar Landsbjargar vera góðar, að mestu leyti. Manni saknar helst að bílstjórar séu upplýstir um hversu miklu meiri lífslíkur eru ef keyrt er á barn á 30 km hraða en á 50 km hraða. Og að sjálfsögðu minnka líkur á ákeyrslu líka eitthvað, því stöðvunarvegalengdin er styttri.

Þá hefði mátt leggja til að foreldrar labba með börnin, nú eða hjóla, ekki bara einu sinni, heldur daglega í viku eða álíka, amk.  Með því  að leggja sér svolítið fram og sýna góðu fordæmi, geta þeir haft enn frekari jákvæð áhrif.  Bæði varðandi umferðaröryggi og holla daglega hreyfingu.  Og hver veit, kannski lærir fullorðna fólkið eitthvað af því að ganga til skóla með börnin og sjá hvernig leiðin litur út á þeim tíma dags sem barnið gengur ( eða hjólar ) í skóla. 
 
En aftur að leiðbeiningum Landsbjarga : Það er við hæfi að minna á hjálmanotkun á reiðhjóli fysrt það sé bundið í lög fyrir börnum yngri en 15 ára.  En þegar haldið er fram að hjólreiðahjálma "ver fyrir alvarlegum höfuðáverkum í allt að 85% tilfella", byggir það á fáfræði og óskhyggja. Hér er vitnað í tölu úr bandarísku skýrslu frá 1989 sem er meingölluð. Nær er sennilega að hjálmur getur minnkað óalvarlegum meiðslum í 30% tilfella. En á móti kemur að bæði bílstjórar og hjólreiðamenn virðast taka meiri áhætta vegna hjálmsins.
 
Þá er miklu minna gagn í hjálminum ef hann er ekki rétt stilltur, ekki af réttri stærð eða er hreinlega illa farinn, til dæmis hefur orðið fyrir höggi, eftir nokkurra ára notkun. Nær hefði verið að minna á rétt notkun hjálms en að halda fram að hjálmurinn (óháð stillingu ofl) sé þvílíkt undratæki. Og mikilvægara en notkun hjálms er að passa vel upp á rétt stilling hjóls miðað við stærð barns, að hemlar virka rétt,  að barnið hafi stjórn á hjólinu og læri að taka tillit til annarra vegfaranda um leið og það fái að njóti frelsið sem hjólreiðar gefa.  Sumir segja bæði í grín og alvöru (til dæmis danskur læknir sem er sérfræðingur á þessu sviði) :  Það kann stundum að vera hættulegt að hjóla, en miklu mun hættulegra er að hjóla ekki. 
 
 
Loks þarf að minna á að þegar of margir aka börnin til skóla eykst umferðin og áhættan við skólana, mengun eykst líka og börnin fá minna hreyfingu.

Hreyfingarleysi er miklu alvarlegra heilbrigðisvandamál á Íslandi í dag en umferðarslysin.  Ef við  göngum eða hjólum meira , og ferðum  á bíl fækka á móti,  hefur það margvísleg jákvæð áhrif á nærumhverfi og hnattrænt.
 
Áhugasamir um hjálma geta lesið meira t.d á en.Wikipedia.org/Bicycle_helmets. Áhugasamir um umferðaröryggi gangandi og hjólandi geta haft samband við Landssamtök hjólreiðamanna : lhm@islandia.is
 
( Morten) 

mbl.is Leiðbeiningar um ferðir barna til og frá skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband