Slysum á gangandi fækka, en eru líka færri sem ganga ?

Ég hef trú að lækkun hraða, og sérstaklega í íbúðahverfum og enn frekar við skólum.  Ég held að margt hefur verið gert, og að þessu starfi skuli halda áfram.  En hreyfingarleysi er stærri heilbrigðisvandamál en umferðarslysin samkvæmt alþjóðlegum tölum. Og ef fækkun slysa hafi komið til að hluta vegna þess að börnin og fullorðnir séu inni en ekki úti að hreyfa sér, getur vel verið að lýðheilsa hafi hrapað samfara þessum breytingum. 

Bæði varðandi hjólreiðamenn og gagngandi vantar góð tölfræði til að segja til um þróun í þessum samgöngumátum, en til þess að tölur um breytingar á slysatölum hafa ótvíræðarai merkingu þurfa svoleiðis gögn eignlega að liggja fyrir.

Svokölluð umferðarfræðsla, gert í góðri trú, kann að virkja letjandi / fælandi á fólki varðandi heilbrigðar samgöngur, og þá hefur þetta öfug áhrif.  

( Morten )  


mbl.is Alvarlegum slysum fækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband