Hætt við flest mislæg gatnamót
26.6.2008 | 17:27
Það hlýtur að verða niðurstaðan ef hagkvæmni í samgöngum verði tekið alvarlega, eins og sagt er í fréttinni. Hagkvæmni er lítils virði ef ekki er tekið mið af heildaráhrif til lengri tíma.
Mislæg gatnamót ýta undir umferðaraukningu, og hraðaukningu, kosta mjög mikið í hönnun og byggingu, nota verðmætt land, rýra oftast aðgengi þeirra sem nota strætó, reiðhjól eða ganga.
Umferðaraukningin ýtur undir aukningu í mengun, og aukin umferð þýðir umferðartafir á háannatíma, en þegar þau afgreiða bilaumferðina vel, minnkar samkeppnishæfni heilbrigðra samgöngumáta. Heilbrigðar samgöngumátar er ekki bara umhverfisvænna og stuðla að lýðheilsu og bættan borgarbrag, heldur eru þeir arðbærir.
(Morten)
Kannaðir verði möguleikar á breyttri stofnanaskipan samgöngumála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 28.6.2008 kl. 13:06 | Facebook
Athugasemdir
Yfirleitt eru svokölluð mislögð gatnamót miklu fremur mislögð gatnamót.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.6.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.