Mikilvćgt fyrsta skref

Orkusetur og Reykjavíkurborg eiga hrós skiliđ fyrir ađ vekja athygli á hvernig megi minnka mengun úr bílum.

En horfiđ á myndina.  Er ekki augljóst ađ ţetta sé mynd sem enginn í raun vilji ađ sé einkennandi fyrir ţađ samfélag sem viđ búum í ?  Myndin og raunveruleika hins "bílaháđa"  ţéttbýlis mundi breytast lítiđ ţó ađ útblástur á kílómeter mundi minnka um 50% eđa álíka. 

Önnur vandamál, auk beinni CO2 útblásturs sem viđ ţurfum ađ taka á eru:
  • Svifryksmengun sem sót úr jafnvel nýjustum dísilvélum
  • Hávađamengun
  • Önnur loftmengun en svifryk og gróđurhúsalofttegundir
  • Orkunotkun bifreiđa
  • Landnotkun bifreiđa. Sumir segja ađ hver bíll krefji 5-6 bílastćđi, auk hrađbrauta og helgunarsvćđi ţeirra.  Ef notkun á hvern bíl minnki, minnkar ţörfin á hvorutveggja.
  • Viđskiptahalli vegna bílakaupa og eldsneytis
  • Útţensla borga og ţéttbýlis gerir okkur enn bílaháđari
  • Bílaumferđ sem ferđahindrun fyrir ţá sem vilja ferđast međ heilbrigđari hćtti ( ganga, hjólreiđar, almenningssamgöngur )
  • Hreyfingarleysi er ađ verđa eitt mikilvćgasti heilsuvandamál samtímans hér og í sambćrilegum löndum. Heilbrigđar samgöngur eru einmitt mjög vel til ţess fallnar til ađ finna dagleg og hófleg hreyfing stađ í lífi okkar
Samtals gera ţessir ţćttir ađ ofnotkun bíla sé nánast eins fjarlćgt sjálfbćrni og hugsast getur.

Evrópski samgönguvikan byggir á viđurkenningu á ţessari heild, og ađ engan veginn sé raunhćft ađ 70% ferđa eđa fleiri séu farnar á bíl í borgum og bćjum.  

Ţessi áhersla í Evrópskri Samgönguviku og hvernig viđhorfin eru ađ breytast um allan heim, hefur ađ öllum líkindum fariđ fram hjá flestum hér á landi,  ţví fjölmiđlar fjalla í mjög takmörkuđu mćli um ţađ sem skiptir máli af einhverju dýpt eđa breidd.

Eftir ađ hafa lesiđ töluvert um efniđ, hef ég rök fyrir ţví ađ meiri árangur, líka varđandi loftslagsmál, náist međ ţví ađ ekki ađ einbeita sér ađ einni "töfralausn". Ţađ dugar ekki ađ reyna ađ "leysa" málinu einungis međ metan, vetni, eđa önnur eldsneyti eđa međ eyđslugrönnum bílum. Viđ ţurfum ekki síđur ađ reyna lita á heildina.


ATH : Ţessi rök koma alls ekki sérstaklega frá hjólreiđamenn, heldur frá skipulagsfrćđingum, vísindamönnum og stjórnmálamönnum yfir nánast allt hiđ pólitíska litróf.  Og til ađ hafa ţađ á hreinu : Bílinn er kominn til ađ vera - í einhverju formi, en líklega verđur vćgi hans minna ţegar notendur ţurfa ađ fara ađ borga stćrri hluti af kostnađinum sem fellur til vegna mengunar og auđlindanotkunar, og  yfirvöld draga úr ţví ađ hygla bílanotendur međ sértćkum skattareglum ofl.


Ţađ skiptir máli hvernig viđ förum međ bćđi hnöttinn, löndin og ţéttbýliđ, okkar og ekki síst barnanna vegna.    Ţá er nokkuđ skýrt ađ sumir nota hjóliđ, ganga eđa nota almenningssamgöngur bara vegna ţess ađ ţeim ţykir ţađ hentugt, góđ leiđ til ađ halda sér í formi eđa ódýrari en ađ aka bíl.  Međ bćtta og sanngjarnari samkeppni samgöngumáta mundi fjölga í ţessum hópi.  Mér var sagt, sem dćmi, ađ í Edinborg fjölgađi hlutfall ferđa á reiđhjóli frá um 2% upp í 10% eftir velheppnuđum ađgerđum samfara  breyttu viđhorfi yfirvalda.

( Morten Lange)


mbl.is Bílar fá einkunn eftir eyđslu og útblćstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki rétt hjá mér ađ einhverjum krónum af ţungaskatti í eldsneytisverđi hvađ varđar diesel olíu sé "haldiđ inni" miđađ viđ ađ sama gjald sé á bensín og diesel? Lögin gera ráđ fyrir jafn háu gjaldi á báđar eldsneytistegundir, en ţáv. fjármálaráđherra ákvađ ađ taka ekki ţungaskatt ađ fullu af diesel ţegar ţungaskattinum var breytt á sínum tíma vegna ţess hvađ diesel eldsneyti var dýrt ţegar lagabreytingin tók gildi, ţađ best ég man. Leiđréttiđ mig ef ţetta er misminni.  Útblástur diesel-véla er til muna meira krabbameinsvaldandi en ţó er úr bensíntíkunum. Getur veriđ ađ ástćđan fyrir minni skattlagningu á diesel olíu hér liggi í ţví ađ alţingismenn eru flestir á stórum og ţungum diesel-jeppum? Spyr sá sem ekki veit.

Sjúkkitt (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband